Orðspor 1

ORÐSPOR 96 Stafsetningarsjónaukinn Einfaldur eða tvöfaldur samhljóði Þegar tveir samhljóðar standa hlið við hlið kallast það tvöfaldur samhljóði . Dæmi: kyssa, hoppa, ekki, uppi, Oft getur reynst erfitt að vita hvort skrifa eigi einfaldan eða tvöfaldan samhljóða. Þá er gott að huga að framburði. Á undan tvöföldum samhljóða er stutt sérhljóð. Á undan einföldum samhljóða er langt sérhljóð. Sérhljóðar a, á, e, é, i, í, o, u, ú, y, ý, ö Samhljóðar b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, x, þ Hoppa Skoppa Hossa Neibb Kyssa Pissa Missa

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=