Orðspor 1
ORÐSPOR 80 Vigdís Finnbogadóttir Vigdís Finnbogadóttir er góð fyrirmynd Vigdís Finnbogadóttir var fyrsta konan í öllum heiminum til þess að gegna embætti forseta lýðveldis . Hún var fjórði þjóðhöfðingi Íslands og sat á Bessastöðum á árunum 1980–1996. Eftir að hún lauk störfum sem forseti hefur hún unnið að því að styrkja tungumál og menningu. Hún hefur alltaf hvatt fólk til að rækta móðurmál sitt, læra önnur tungumál og kynnast menningu annarra þjóða.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=