Orðspor 1

5. KAFLI 75 Ímyndaðu þér að þú sért að leiðbeina einhverjum sem hefur aldrei gert það sem þú ert að kenna. Skrifaðu einfaldar leiðbeiningar. Hugaðu vel að upp- setningu. Hafðu dæmin þrjú hér á undan til viðmiðunar. Veldu eitt af eftirfarandi atriðum: Að skrifa smáskilaboð. Að taka vítaskot. Að flétta hár. Að búa til samloku. Að drekka úr flösku. Að taka mynd með farsíma. Að spenna bílbelti. Að læsa reiðhjóli. Eitthvað annað sem þér dettur í hug. Samtengingar tengja saman orð og setningar. Gott er að hafa þessar samtengingar í huga þegar gera þarf hluti í réttri röð. næst því næst þegar á meðan síðan eftir það að því loknu og svo vinnubók bls. 66

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=