Orðspor 1

ORÐSPOR 68 Málfarsmolinn Það er skammvinn skemmtun að pissa í skóinn sinn Sá vægir sem vitið hefur meira. Þegar kötturinn er úti leika mýsnar inni. Svo lengi lærir sem lifir. Sjaldséðir eru hvítir hrafnar. Hver er þinn uppáhalds málsháttur? Málfarsmolinn Málshættir eru stuttar og hnitmiðaðar málsgreinar sem hafa oft að geyma lífsspeki og ráðleggingar um hvernig gott er að haga lífi sínu. Þær hafa yfirleitt að geyma boðskap eða siðareglur sem hafa mótast með þjóðinni í gegnum aldirnar. Á Íslandi tíðkast að stinga málsháttum inn í súkkulaðiegg um páskana. Í málsháttum er oft að finna rím og stuðla. Dæmi: Allt er v ænt sem v el er grænt. U m m á l s h æ t t i

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=