Orðspor 1

ORÐSPOR 66 Bókakynning Til að vita hvaða bók væri gaman að lesa er gott að fá kynningu á hinum og þessum bókum. Veldu þér bók sem þú getur mælt með að aðrir lesi og kynntu hana fyrir bekkjarfélögum þínum. Hafðu þessa punkta þér til hliðsjónar: • Hvað heitir bókin og hver skrifaði hana? • Hefur höfundur skrifað fleiri bækur? • Um hvað er bókin í stuttu máli? • Var bókin fyndin, spennandi, sorgleg, ævintýraleg? Taktu dæmi. • Af hverju getur þú mælt með bókinni? Að tala er að sá, að hlusta er að uppskera.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=