Orðspor 1

4. KAFLI 65 Atburðarás: Hægt er að skipta atburðarásinni í sögunni niður í fjóra atburði: 1. Stjúpan vill losna við börnin og þau eru teymd út í skóg. 2. Þar villast þau og finna hús úr góðgæti. 3. Þá lenda þau í klóm nornarinnar sem ætlar að éta Hans. 4. Hápunkturinn í sögunni er þegar Gréta bjargar Hans með því að drepa nornina. Stjúpan vill losna við börnin og þau eru teymd út í skóg. 1. Þar villast þau og finna hús úr góðgæti. 2. Þá lenda þau í klóm nornarinnar sem ætlar að éta Hans. 3. Hápunktur- inn í sögunni er þegar Gréta bjargar Hans … 4. Endir: Lausnin í sögunni er að Hans og Gréta sleppa, finna leiðina heim og komast til pabba síns. Hann tilkynnir þeim að stjúpan búi ekki lengur hjá þeim. Skref fyrir skref Svona uppbyggingu er hægt að finna í mörgum sögum. Kíkið aftur á lagatextann Bíólagið framar í kaflanum og ræðið um uppbyggingu sögunnar sem þar er sögð. vinnubók bls. 62–65

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=