Orðspor 1
2. KAFLI 33 Svefn Á meðan þú sefur hvílist hugur og líkami. Sagt er að ónæmiskerfið styrkist í svefni, sem þýðir að maður verður sjaldnar veikur. Vissir þú að frá níu ára aldri og fram yfir unglingsárin er mælt með því að börn sofi í a.m.k. 9 klst. samfellt á sólar- hring? Ástæðan er aðallega sú að líkaminn er að vaxa og þroskast og þarf þessa hvíld til að sinna því vel. Heilinn er mikilvægasta líffæri námsmannsins og þarf því að huga vel að honum, styrkja hann og næra. Hversu margir í bekknum fara að sofa um klukkan t íu eða fyrr? Hvaða áhrif hefur það að sofa of lítið marga daga í röð? vinnubók bls. 29–31
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=