Orðspor 1

ORÐSPOR 30 Þannig týnist tíminn Tíminn hefur lengi verið fólki hugleikinn og hafa málshættir eins og tíminn breytist og mennirnir með og tíminn læknar öll sár poppað upp í íslensku. Hvernig verjum við tímanum okkar? Hver finnst þér vera munurinn á því að segja að maður sé að verja tímanum í eitthvað eða eyða tímanum í eitthvað? Nefndu dæmi um það hvernig þú verð tímanum í eitthvað og í hvað þú eyðir tíma þínum. Reyndu að finna fleiri málshætti eða orðtök þar sem tíminn kemur við sögu. vinnubók bls. 28 verkefni 6–9

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=