Orðspor 1

23 Prjóna-Pála býr við Vitastíg í Reykjavík. Hún hefur búið hér á Íslandi í 10 ár en er fædd og uppalin í Þýskalandi . Hún er þekkt prjónakona og eitt sinn birtist viðtal við hana í Fréttablaðinu þar sem hún ræddi prjónaskapinn og hundana sína, þá Brynju og Brjánsa . Hún talar bæði íslensku og þýsku en langar einnig að læra japönsku . Hún er búin að skrá sig á námskeið í febrúar , á mánudögum og miðvikudögum . Náminu lýkur fyrir páska. Hátíðir eru skrifaðar með litlum staf. Sama á við um námsgreinar. En af hverju eru orðin Þorláksmessa, Jónsmessa og Íslandssaga þá skrifuð með stórum staf? vinnubók bls. 20 og 21

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=