Orðspor 1

ORÐSPOR 22 Stafsetningarsjónaukinn Reglur um stóran og lítinn staf Við skrifum stóran staf: • í upphafi málsgreina : Einu sinni var … • í sérnöfnum : Markús, Nína, Snati og Dimma • í nöfnum á löndum, stöðum og götum : Ísland, Hekla, Laugarvegur í þjóðaheitum : Íslendingar, Bretar • í nöfnum fyrirtækja, frétta- blaða og félaga • þegar við skeytum orði framan við sérnafn : Langi- Mangi, Tyrkja-Gudda Við skrifum lítinn staf í heitum: • daga : laugardagur, sunnudagur • mánaða : júlí, september • hátíða : páskar, jól, hvítasunna • námsgreina : íþróttir, samfélagsfræði • í tungumálaheitum : íslenska, enska, danska, þýska • í viðurnefnum : Leifur heppni, Auður djúpúðga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=