Orðspor 1

1. KAFLI 19 Og til að svara spurningunni sem kaflinn hófst á: Þú mátt það. Lestu Skúla skelfi eins oft og þú vilt. Lestu um hann aftur og aftur … og aftur. En taktu þér hann einnig til fyrirmyndar og lestu ýmislegt annað líka. Lestu bækur um ofurhetjur , þjóðsögur , nátthrafna , galdrakrakka , fótbolta , kentára eldgos eða g l æp a ömmu r . Lestu fræðigreinar um plánetur, apaskott og tækniundur . Lestu allskonar. Safnaðu í orðaforðakistuna! Og góða lestrarskemmtun! Öllu er nú leyft að standa í námsbókum nú til dags. Skúli skelfir orðinn fyrir- mynd! Ég á bara ekki til orð. Hvað er næst? Eiga svo allir að fara að angra yngri systkini, óhlýðnast foreldrum og hrekkja kennara? Ja, maður spyr sig?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=