Orðspor 1

1. KAFLI 15 Aukinn orðaforða öðlast þú með því að lesa fjölbreytta texta, tala við aðra og hlusta á fólk tala um margs konar málefni. Og með því að spyrja! Það er nefnilega ekki nóg að geta lesið eða heyrt orð – það þarf líka að skilja þau. Orðaforði er sá fjöldi orða sem hver og einn skilur og getur notað við að hlusta, tala, lesa og skrifa. Orðið er samsett úr orðunum orð og forði en seinna orðið merkir að eiga nóg af einhverju á góðum stað. Hver ætli séu ljótustu orð íslenskrar tungu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=