Orðspor 1
ORÐSPOR 14 Góður orðaforði er gulli betri Grunnurinn að því að vera góður í tungumáli er að safna orðaforða og æfa sig í að nota hann. Þú byrjar að safna í orðaforðakistuna um leið og þú fæðist og allt þitt líf bætast ótalmörg ný orð í hana á hverjum degi. Það er þó algjörlega undir þér komið, lesandi góður, hve mörgum orðum þér tekst að safna á lífsleiðinni . Árið 2013 völdu Íslendingar fegursta orð tungumálsins. Alls bárust tillögur frá 8500 einstaklingum. Orðin í orðakistunni eru þau er fengu flest atkvæði. harðjaxl hljóð hugfanginn kotroskinn kraðak ratljóst seigla skúmaskot agnarögn bárujárn bergmál einurð hughrif ívaf jæja ljósmóðir sindrandi víðsýni fyrirgefðu hjarta mamma núna sakna sjónauki spékoppar ugla velkominn fiðringur gluggaveður einstök
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=