Orðspor 1

1. KAFLI 11 Táknmál Táknmál er tungumál sem myndað er með hreyfingum handa, höfuðs, líkama, með svipbrigðum og augnhreyfingum. Táknmál er móðurmál heyrnalausra, heyrnarskertra og daufblindra. Það er þó ekki eins alls staðar í heiminum heldur mismunandi eftir löndum og þjóðum líkt og á við um töluð tungumál. Í ÍSLENSKT FINGRASTAFRÓF Ý Y Z Þ Æ Ö A N T Á J Ó O Ú U B K F P V C L G R W D M H S X É E Ð Í I Q Í ÍSLENSKT FINGRASTAFRÓF Ý Y Z Þ Æ Ö A N T Á J Ó O Ú U B K F P V C L G R W D M H S X É E Ð Í I Q Skiptist á að velja ykkur orð og stafið þau á táknmáli fyrir námsfélaga. Stafaðu nafnið þitt á táknmáli.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=