Orðspor 1
Talaðu! Hlustaðu! Lestu! O RÐSPOR 1 – 40042 ORÐ SPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Þetta er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að bæta íslenskukunnáttu þína og færni til að tjá þig í ræðu og riti. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, læra, þjálfa, ræða um og reyna það sem stendur í bókinni munt þú græða á því ævilangt. Þú kynnist uppruna íslenskunnar, færð að grúska og grafa upp fróðleik um hitt og þetta, eflast í framsögn, tjáningu og hlustun, lesa sögur og spreyta þig í ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 1
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=