Orðspor 1

107 Systkini n (mí n ) rifust daglega um tölvu n a (mí n a). Stelpa n (mí n ) vildi spila tölvuleiki n a (mí n a) en strákuri nn (mi nn ) vildi horfa á uppáhalds myndböndi n (mí n ) sín. Einn dagi nn (mi nn ) kom babb í báti nn (m inn ). Þegar krakkar n ir (mí n ir) komu heim úr skóla n um (mí n um) var tölva n (mí n ) horfin. Í staði nn (mi nn ) var komið gamalt útvarpstæki og spilastokkur. Á miða á borði n u (mí n u) stóð: Spilið á spili n (mí n ) og hlustið á útvarpið. Tölva n (mí n ) snýr aftur þegar þið hafið fundið vináttu n a (mí n a). Kveðja, pabbi. Horfðu í kringum þig í skólastofunni. Punktaðu hjá þér 6 orð sem enda á n eða nn. Hvort eiga að vera eitt eða tvö n í orðinu? Mundu hjálparorðin. vinnubók bls. 97

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=