Orðspor 1

7. KAFLI 103 Fyrirsagnir Fyrirsagnir frétta geta verið margs konar. Sumar segja í stuttu máli frá innihaldi en aðrar eiga að vekja forvitni. Sumar eru skondnar og aðrar dramatískar. Aðalmálið er að fyrirsagnir kveiki áhuga lesandans á því að lesa áfram. GEIMGANGA Í BEINNI ÚTSENDINGU KÖNGULÓ YFIR SUÐURSKAUTINU Nærbuxur þrengdu að þingmanni Fimm drónar sveimuðu yfir París Ég missti bara stjórn á bílnum Of mikil sykurneysla er áhyggjuefni Þetta eru fyrirsagnir sem hafa birst á fréttamiðlum. Skoðið þær vel og giskið á efni fréttanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=