Orðspor 1
7. KAFLI 101 mbl.is Innlent | mbl | 29.8.2014 | 0:43 | Eldgos hafið norðan Dyngjujökuls Sprungugos er hafið norður af Dyngjujökli, nyrst í Holuhrauni. Gosið hófst um miðnætti, u.þ.b. kl. 00:02, miðað við vefmyndavélar og jarðskjálftagögn, segir í frétt Veðurstofunnar um málið. Ekki er talið að fólk sé í hættu vegna gossins. Takið eftir hvenær fréttin um eldgosið er skrifuð. Hvað leið langur tími frá því að gos hófst og þar til fréttin náði til almennings? Hvernig bárust upplýsingarnar til blaðamanna á mbl.is? Ef Titanic slysið hefði átt sér stað í dag hvernig hefðu upplýsingarnar um það borist almenningi? vinnubók bls. 96
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=