Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir leikskóla

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir leikskóla | 2922 | MMS 2024 | 94 Tilbrigði: • Til einföldunar má sleppa teningnum og barnið segir eins mikið og það getur um myndina sem það valdi. • Til einföldunar má kenna orðaforða með því að láta barnið einungis nefna myndirnar sem það setur tappann sinn á. • Eitt tilbrigðið er að leikmaður búi til setningu eða sögu með orðunum sem það hefur valið. • Annað tilbrigði er að leikmaður lýsi mynd og næsti þátttakandi geti sér til um hvaða mynd sá fyrsti er að tala um. Þegar leikmaður hefur getið rétt er settur tappi yfir myndina. Góða skemmtun!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=