Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir leikskóla

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir leikskóla | 2922 | MMS 2024 | 54 • Grímugerð. • Draugaleikur: Allir þátttakendur eru með lokuð augun. Einn „er hann“ og er t.d. draugurinn (hægt að nota aðrar verur af opnunni). Allir hreyfa sig um salinn og reyna að finna drauginn með því að spyrja þá sem þeir rekast á „ert þú draugurinn?“ Allir svara „nei“ nema draugurinn, sem svarar ekki. Barn sem rekst á annað barn sem svarar ekki veit að það hefur rekist á „drauginn“. Þá þarf viðkomandi barn að fara fyrir aftan barnið sem „er hann“ ... Í lokin er komin halarófa af börnum. • Hollinn skollinn. Tónlist • Drekalagið (Skrímslið litla systir mín) • Risaeðlulagið: Af heimasíðunni krakkakunst.com/risaeðlulagið. Á síðunni eru lög um nokkrar gerðir risaeðlna Ítarefni • Finna má upplýsingar um hrekkjavöku á islensktalmanak.is • Risastórar smásögur – rafbækur með sögum eftir börn • Orðasjóður – ævintýri

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=