Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir leikskóla

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir leikskóla | 2922 | MMS 2024 | 34 Ávaxta- og grænmetisspil Hugmyndir að umræðum • Ávextir og grænmeti. Lögun, bragð, litir, áferð. • Hvaða ávextir finnst ykkur góðir? Hvaða grænmeti er gott/vont? • Finnst öllum það sama gott eða vont? Af hverju? Af hverju ekki? Spilareglur • Það sem þarf til: Tening og spilakarla, t.d. tappa (hægt er að safna töppum af mjólkurfernum og nota sem spilakarla). • Markmið spilsins: Að auka orðaforða. Mikilvægt er að tala um orðin í reitunum á meðan spilað er. Gott er að nefna hverja mynd meðan tappinn er færður. • Spilareglur: ○ Leikmenn setja tappana sína á byrjunarreit. Yngsti leikmaðurinn byrjar. ○ Leikmenn skiptast á að kasta teningnum og færa tappann sinn um eins marga reiti og teningurinn segir til um. ○ Leikmaður býr til setningu úr orðinu sem er á reitnum sem hann lendir á eða nefnir eitthvað tvennt sem einkennir myndina (t.d. súrt og gult). ○ Inn á milli koma reitir þar sem leikmenn fá annað hvort bónusstig og geta fært

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=