Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir leikskóla

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir leikskóla | 2922 | MMS 2024 | 21 Ítarefni Krakkalýsing – af vef Orðaleiks: Fyrstu þrjár blaðsíðurnar eru skornar niður í strimla, alls níu stk. og á hverjum strimli eru myndir af fimm börnum. Aftasta síðan er klippt niður og þá er eitt barn á hverri mynd. Annar aðilinn fær einn strimil og á að lýsa fyrir hinum hvaða börn eru á strimlinum (byrja þeim megin sem rauða örin er). „Fyrst kemur strákur sem er í svörtum skóm með rauðum reimum, næst kemur stelpa í doppóttum sokkum, o.s.frv.“ Hinn aðilinn raðar myndunum þá í rétta röð og strimillinn er síðan borinn saman við í lokin. Spil – fatnaður: á vefnum Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=