| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 79 Tilbrigði: • Til einföldunar má sleppa teningnum og barnið segir eins mikið og það getur um myndina sem það valdi. • Til einföldunar má kenna orðaforða með því að láta barnið einungis nefna myndirnar sem það setur tappann sinn á. • Láttu barnið búa til setningu eða sögu með orðunum sem það hefur valið. • Annar leikmaðurinn lýsir einhverri mynd og hinn á að geta hvaða mynd hann er að tala um. Þegar leikmaður hefur getið rétt er settur tappi yfir myndina. Góða skemmtun!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=