Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 78 Samstæðuspil sítróna vigt tafla ryksuga tvinni bolli skjaldbaka snigill augabrún nál samloka kafbátur eyrnaskjól karfa blandari ketill kaktus hjólastóll egg dekk saxófónn vifta smekkbuxur hundabein leðurblaka vasaljós regnbogi tromma köngulóarvefur klósettpappír bíll spergilkál fuglabúr lest þvottaklemma tjald nashyrningur lyftari gardínur hjólabretti slanga einhyrningur ruslafata hattur ruggustóll lúpína kleina brauðrist hnykill Sjá leiðbeiningar á vef mms.is Leiðbeiningar með samstæðuspili Það sem þarf: Tening og spilakarla (t.d. tappa af mjólkurfernum). Markmið spilsins: Að allir leikmenn noti alla tappana sína. Að auka orðaforða. Spilareglur/hvernig á að spila: • Leikmenn fá jafn marga tappa hvor, t.d. 5-10. • Leikmenn skiptast á að gera. • Fyrsti leikmaðurinn setur tappa á leikborðsreit og kastar teningnum. Talan á teningnum segir til um hversu mörg atriði leikmaðurinn þarf að segja um myndina á reitnum. ○ Til dæmis, ef leikmaður velur reitinn með skjaldböku og teningurinn lendir á 2, myndi leikmaðurinn fyrst segja „skjaldbaka“ og segja svo frá jafnmörgum atriðum (2) sem tengjast skjaldbökum: „Þær fara hægt og hafa hús á bakinu.“ • Leikurinn heldur áfram þar til allir leikmenn hafa notað öll táknin sín.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=