Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 77 Leikir • „Hvaða dýr er ég:“ kennari límir miða með mynd/orð af dýri á ennið á nemendum. Nemendur mega ekki sjá hvaða dýr þau eru. Nemendur ganga um kennslusvæðið og spyrja hvert annað spurninga til að reyna að komast að því hvaða dýr þau séu. • Teiknispilið: Nemendur skiptast á að velja sér dýr og teikna mynd af því. Aðrir nemendur giska á hvaða dýr er verið teikna. Ítarefni Smádýrahúsið í Húsdýragarðinum þar sem finna má erlend smádýr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=