Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 49 Leikir • Kennari spilar hljóð dýranna og nemendur giska á hvaða dýr á hljóðið. • Húsdýrabingó. • Kennari festir lítinn miða með mynd af dýri á ennið á nemendum. Nemendur eiga að ganga um skólastofuna og reyna að finna út hvaða dýr þeir eru með því að spyrja samnemendur sína spurninga án þess að nefna dýr. Ef nemendur eru líka búnir að læra heitin yfir villt dýr er hægt að þjálfa bæði þemun í þessum leik. Tónlist Hani, krummi, hundur, svín Glaðasti hundur í heimi (Friðrik Dór) skoða textann t.d. á Spotify. Hér má velta fyrir sér sögunni sem kemur fram í textanum. Ítarefni Skoða vefinn um íslensku húsdýrin, hlusta á hljóð dýranna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=