Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 43 • Hver nemandi getur gert stutta kynningu á landi að eigin vali. Hægt er að nota glærukynningar með myndböndum, hljóðskrám eða öðru af netinu. Prenta má út myndir og útbúa veggspjald. • Öskudagsbúningar: Hvernig búningi ætlið þið að vera í á öskudaginn? Leikir Fram, fram fylking Tónlist Hlusta á lög tengd þjóðhátíðardeginum t.d.: Hæ hó jibbí jei Öxar við ána Þjóðsöngvar Íslands og annarra landa Ítarefni Kynningar á íslenskum tyllidögum á ýmsum tungumálum https://mml.reykjavik.is/2020/12/02/tyllidagar/ https:/ww.officeholidays.com/national-days Bækur af bókasafni sem fjalla um land og þjóð. Mikið af myndum má finna í þeim sem gaman er að skoða.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=