Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 41 Leikir • Spila Yatzi. • Spila Bingó. • Kenna nemendum að spila Veiðimann. • Læra að spila Uno. • Nemendur draga númer og eiga að hjálpast að við að raða sér í röð – skipta í tvo hópa og hafa keppni á milli hópa hvaða barn er fljótast. • Form, nemendur búa til mynd úr formum og segja frá því hvaða form þau notuðu. Sjá t.d. hér. • Fara í göngutúr um nágrennið og taka myndir af formum sem nemendur sjá.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=