Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 35 Listasmiðja 27 26 Listasmiðja pappír nál og tvinni skrúfjárn sög hamar borvél spýtur lím málning reglustika litir hnykill skæri öryggisgleraugu penni yddari strokleður blýantur pensill nagli skrúfa málband málaratrönur svunta leir Umræður og orðaforði • Hvað er að gerast á myndinni? • Hvað heita verkfærin og áhöldin á myndinni og hvernig eru þau notuð? • Tala um sagnorð í listasmiðjum, smíða, saga, negla, mála, o.s.frv. • Merkja nöfn allra hluta í listasmiðjunni, t.d. pensill, málning, trönur. Ritun og sköpun • Nemendur safna saman orðum í orðabók, kenna þarf öll ný orð jafnóðum. Mikilvægt er að rifja orðin upp reglulega. • Taka myndir af verkfærum og hlutum og merkja inn á þær heiti hlutanna (PWIM aðferð). • Myndir og orð – skrifa heiti og hvað maður gerir við hvert og eitt verkfæri eða hráefni. Hamar: negla með hamri, o.s.frv.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=