Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 34 • Nemendur fá orðarenninga og merkja alla hluti í skólastofunni. • Hugarkort: nemendur gera hugarkort tengt grunnorðaforða kaflans. Leikir • Ratleikur: kennari getur útbúið ratleik um skólann og/eða skólalóðina. • Fela hlut: fara í leikinn að fela hlut og fela mynd af kettinum Kúra t.d. í skólastofunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=