Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 27 Forstofa/baðherbergi Umræður • Hvað sjáum við á myndinni? Fara yfir heitin á fatnaði, hlutum og húsgögnum. • Hvað er í bréfalúgunni og hvað liggur á gólfinu? Eruð þið með bréfalúgu heima hjá ykkur? • Sjáið þið lyklana? Eruð þið með lykla að heimili ykkar? Eftir þessar umræður getur kennarinn farið með nemendum í gegnum skólann og beint athyglinni að því hvort að allir skórnir séu á réttum stað, er þeim raðað snyrtilega í skóhilluna, eru úlpurnar á snögunum, o.s.frv.? Hægt er að þjálfa enn frekar orð um föt með því að fara á mms is – Orðasjóður. Sjá hér.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=