Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 22 Stofa/herbergi Umræður og orðaforði • Hvaða húsgögn sjáum við í stofunni? • Hvaða húsgögn eru í stofunni heima hjá ykkur? • Hvernig eru húsgögnin á litinn? ○ Ræða útlit húsgagnanna/hlutanna á myndinni og nota lýsingarorð sem nemendur eru að vinna með hverju sinni. • Hvaða persónur eru á myndinni (mamma, pabbi, systkini, aðrir)? ○ Hver er yngstur og hver er elstur? • Hvað eru persónurnar að gera á myndinni? ○ Hér er gaman að tengja athafnirnar við sagnorðin: að horfa, að spila, að dansa, að tala saman, að kúra, að slappa af. • Á myndinni eru krakkarnir að spila, kunnið þið að spila? ○ Hvaða spil kunnið þið?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=