Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 19 • Hér er gott að nota hugarkort. Velja eitt herbergi og taka saman útklipptar myndir af því sem herberginu tilheyrir og setja inn á hugarkortið. Leikir • Inn og út um gluggann. • Hvar er ég? Kennarinn lýsir athöfn sem hann framkvæmir í ákveðnu herbergi og nemendur eiga að segja hvar hann er: ég er að vaska upp, í hvaða herbergi er ég?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=