Orð eru ævintýri - hugmyndabanki fyrir grunnskóla - íslenska sem annað tungumál

| Orð eru ævintýri | Hugmyndabanki fyrir grunnskóla | 2893 | MMS 2024 | 17 • Nemendur fá form með útlínum vettlinga og teikna mynstur á þá og e.t.v. peysur og húfur líka. Nemendur útbúa spil með mismunandi skóm og gera veiðimann (áttu íþróttaskó?). Leikir • Fatabingó. • Skoða má mismunandi gerðir af skóm og fötum í fatahengi. Taka mynd og skrifa um fatnaðinn þegar komið er til baka í skólastofuna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=