Ofbeldi gegn börnum

92 • SAFT • Samfok • Sjónarhóll • Sjúk ást • Skólaskrifstofur • Starfsfólk skólans • Stígamót • Tótalráðgjöfin – Áttavitin Ætluð ungu fólki sem vantar aðstoð og ráðgjöf fagfólks til að leysa úr alls kyns vandamálum. • Umboðsmaður barna • Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum. Fræðsluefni LEIÐBEININGAR 10.6 • Kristrún G. Guðmundsdóttir og Arnar Þorsteinsson. (2013). Vinnsla barnaverndarmála. Handbók fyrir starfsmenn grunnskóla • Skólabragur – Könnun. Spurningalisti til útprentunar úr bókinni Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Menntamálastofnun. Könnunin • Steinunn Bergmann. (2010). Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Barnaverndarstofa. Talaðu við mig • Verklagsreglur – þjónusta við nemendur með fjölþættan vanda. Skóla- og frístundasvið og velferðarsvið Reykjavíkurborgar • Við og börnin okkar. Bæklingur með leiðbeiningum til foreldra á nokkrum tungumálum. Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa gefið út bækling með leiðbeiningum til allra foreldra. Við og börnin okkar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=