Ofbeldi gegn börnum

91 JÁKVÆÐ SAMSKIPTI ÁN OFBELDIS. 10.4 SÉRHÆFÐ VERKEFNI • Jákvæð agastjórnun (Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun – School wide positive behavior support). SW-PBS. Bókin Til fyrirmyndar fjallar um efnið. Nánar má lesa hér • Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegri hegðun (Olweus, 1993). Lesa má um Olweusaráætlunina á Íslandi hér • School management training SMT. Hér má lesa um hugmyndir og reynslu • Stig af stigi – félagsfærniþjálfun (Second step: a violence preventioncurriculum). Einkum ætlað leikskólabörnum. Hér má lesa um Stig af stigi • Uppeldi til ábyrgðar (Uppbyggingarstefnan, Restitution). Hér má lesa um hugmyndir og nálgun á grein í Netlu • Fri for mobberi UPPLÝSINGAR, RÁÐGJÖF OG AÐSTOÐ 10.5 Hægt er að afla upplýsinga, leita aðstoðar og ráðgjafar viðvíkjandi ofbeldi á börnum hjá eftirtöldum aðilum: • Aflið á Akureyri • Barnaheill • Barna- og fjölskyldustofa • Barnaverndarnefndir sveitarfélaga • Bergið • Bjarkarhlíð • Bjarmahlíð á Akureyri • Blátt áfram • Drekaslóð • Félagsþjónusta sveitarfélaga/þjónustumiðstöðvar • Heilsugæslan • Heimili og skóli • Hjálparsími Rauða krossins 1717 • Kirkjan • Lögregla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=