89 BÆKUR, VEFIR OG VERKEFNI 10.3 Hér eru fáein dæmi um bækur, vefi og verkefni sem styðjast má við í forvörnum gegn ofbeldi: Sumt af þessu efni er á heimildaskrá enda að nokkru byggt á því. Aldís Yngvadóttir, Ertu? Vinnubók í lífsleikni (2004) Ertu? kennsluleiðbeiningar Baginsky. M. (2008). Safeguarding Children and Schools. London og Philadelphia: Jessica Kingsley Publishers. Davíð Á. Stefánsson. (2012). Skilaboð móttekin. Umfjöllun um auglýsinga- og fjölmiðlalæsi. Menntamálastofnun. Skilaboð móttekin Day. P. (2009). What is Friendship? Games and Activities to Help Children to Understand Friendship. (Hentar einkum fyrir börn á aldrinum 7–11 ára.) London og Philadelphia: Jessica Kingsley Publishers. Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Fríða Björnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir (2009, 2021). Geðorðin 10 – Lagt í vörðuna. Geðræktarefni fyrir miðstig grunnskóla. Kópavogi: Menntamálastofnun Geðorðin 10 – Lagt í vörðuna Høiby. H. (2009). Ikke mere mobning. Værktøjer for lærere og pædagoger. Fredrikshavn: Dafolo. Kolbrún Baldursdóttir. (2012). Bók um eineltismál. Ekki meir. Leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn. Skólavefurinn. Kristín Dýrfjörð, Þórður Kristinsson og Berglind Rós Magnúsdóttir. (2013). Jafnrétti – Rit um grunnþætti menntunar. Menntamálastofnun. Jafnrétti Margrét Héðinsdóttir, Fanný Gunnarsdóttir og Erla Kristjánsdóttir. (2013). Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar. Menntamálastofnun. Heilbrigði og velferð
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=