78 HAGNÝTT EFNI OG VERKEFNI Hér er samantekt á verkefnum, námsefni, heimildum og leiðbeiningum sem nýta má til að efla góð samskipti barna og stuðla að forvörnum gegn ofbeldi en ógerningur er að vera með tæmandi upptalningu. Verkefnin eru að hluta til flokkuð fyrir yngri (u.þ.b. 2–10 ára) og eldri börn (10 ára og eldri) en almennt má laga þau að ólíkum þörfum þeirra. FYRIR YNGRI BÖRN 10.1 ÖRYGGISHRINGURINN Coppard (2008) lýsir nokkrum verkefnum sem nota má í forvörnum þar á meðal öryggishringnum og aðferðum til að leggja mat á líðan barna. Mikilvægt er að hvert barn upplifi öryggisnet sitt, þ.e.a.s. til hvaða fólks það getur leitað til um ráð og aðstoð. Öryggishringurinn er verkefni sem gott er að vinna með yngstu börnunum en hann er einnig hægt VERKEFNI
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=