Ofbeldi gegn börnum

20 Þá er mikilvægt að gleyma ekki nemendum sjálfum, að bregðast við röddum þeirra, hlusta á þá, nýta krafta þeirra og hugmyndir, fá þau öll til að finnast þau vera hluti af skólastarfinu og að þau njóti öryggis. Þetta stuðlar að gæðum náms án aðgreiningar (Hermína Gunnþórsdóttir, 2016). Mikilvægt er að þessi vinna sé gerð með þátttöku og stuðningi skólastjórnenda sem eiga að útfæra áherslur í aðal- og skólanámskrám. Kennarinn þarf einnig að fara í gegnum sjálfsskoðun, skoða bakgrunn sinn og forréttindi og draga fram eigin fordóma.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=