9 4. Nafnorð eða sagnorð? Sum orð líta eins út en tilheyra ólíkum orðflokkum og hafa mismunandi merkingu. 5. Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. Krossaðu svo í réttan reit. nafnorð sagnorð Ævar steig á ________________. Gættu að því að þessir ________________ séu lokaðir. Una ________________ hvað þjófarnir segja. Farðu varlega! Þessir _______________ eru mjög þungir. Það getur verið varasamt að ________________. 6. Gerðu hring utan um orð sem lýsa Unu. ljóshærð sæt óhrædd hrædd dökkhærð kát feit mjó 7. Gerðu hring utan um orð sem lýsa Ævari. rauðhærður sætur óhræddur hræddur dökkhærður feitur græneygður mjór nafnorð (no.) hleri sagnorð (so.) að hlera merking lok, gluggahleri merking hlusta á, heyra kyn karlkyn (hann hlerinn) nútíð hlerar fleirtala hlerar þátíð hleraði hlera Hvaða orðflokki tilheyra þessi orð? ✘ hlerar – hlera
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=