Óboðnir gestir - vinnubók

8 Hlerinn – bls. 16–20 1. Settu rétt sagnorð í eyðurnar. hristir klifrar geispar hikar nuddar mjakar Afi _______________________ alltaf yfir fréttunum. Ási _______________________ augun þegar hann vaknar. Ævar _______________________ oft upp á þak. Snákurinn _______________________ sér eftir heitum sandinum. Hundurinn _______________________ af sér bleytuna. Stína _______________________ áður en hún gengur yfir götuna. 2. Skrifaðu samheitin. flýta toga núa stoppa hrifsa hlusta stansa _____________________ draga _____________________ kippa _____________________ nudda _____________________ hraða _____________________ hlera _____________________ 3. Hvað merkja orðasamböndin? Krossaðu í réttan reit. Ævar fer á eftir henni með hálfum huga? að vera í fýlu að vera óákveðinn að vera á hlaupum Honum líst ekki á blikuna? að sjá ekki sólina að lítast ekki á aðstæður að lítast vel á málin Hvaða orðflokki tilheyra þessi orð? ✘

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=