23 3. Nafnorð, sagnorð eða lýsingarorð. klár Sum orð líta eins út en tilheyra ólíkum orðflokkum og hafa mismunandi merkingu. nafnorð (no.) klár sagnorð (so.) klára lýsingarorð (lo.) klár merking hestur ljúka, enda við greindur, tilbúinn karlkyn: (hann klárinn) nútíð: – klárar þátíð: – kláraði kk. kvk. hk. klár klár klárt klárari klárari klárara klárastur klárust klárast fleirtala: klárar 4. Merktu við hvort skáletraða orðið er nafnorð, sagnorð eða lýsingarorð. nafnorð sagnorð lýsingarorð Jóhann langar í fallegan klár. Þegar hann hefur klárað að safna peningum getur hann keypt sér marga klára. Jóhann er einnig klár strákur. Hann er klárari en Siggi í stærðfræði. Gummi er samt klárastur í stærðfræði. 5. Hvað gerist hvenær? Skrifaðu rétta árstíð á línurnar Við förum á skíði á ________________________. Lömbin fæðast á ________________________. Laufinn falla af trjánum á ________________________. Farfuglarnir koma á ________________________. Bóndinn smalar á ________________________. Við förum í sólbað á ________________________. Það er snjór á ________________________. vetur sumar vor haust ✘ veturna
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=