19 3. Nafnorð eða sagnorð? Sum orð líta eins út en tilheyra ólíkum orðflokki og hafa mismunandi merkingu. 4. Eru skáletruðu orðin nafnorð eða sagnorð? Krossaðu í réttan reit. nafnorð sagnorð Ég þekki stelpu sem heitir Birta. Hún ætlar að birta ritgerðina sína í blaðinu. Mikil birta er í kringum tunglið. Frá kertaljósinu er dauf birta. Þegar skýin hverfa birtist sólin. Á morgun á að birta til. 5. Krossaðu í réttan reit. Hvað merkir að drösla? að færa til að snúa við að hvolfa Hvað merkir orðið blótsyrði? tala fallega hrósa einhverjum segja eitthvað ljótt 6. Á bls. 24 og bls. 41 eru blótsyrði. Skrifaðu þau hér! _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ ✘ ✘ birta (no.) ljós, dagsljós Birta (no.) nafn á stúlku birta (so.) létta til, gefa út
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=