Óboðnir gestir - vinnubók

11 Una – bls. 24–27 1. Gerðu hring um orð sem lýsa þjófunum. dökkklædd falleg reiðileg góð ógeðsleg ljót grimm góðleg 2. Gerðu hring um orð yfir hluti sem eru oft í kirkju. kertastjaki kind altari beinagrind bíll prestur kross biblía mótorhjól vasaljós 3. Skrifaðu samheitin. gremja aumingi ræningi ræna keyra stoppa aka ________________ þjófur ________________ rola ________________ reiði ________________ stöðva ________________ stela _______________ 4. Nafnorð eða sagnorð? Sum orð líta eins út en tilheyra ólíkum orðflokkum og hafa mismunandi merkingu. 5. Settu rétt orð í eyðurnar! Strikaðu svo undir hvort það er no. eða so. Það er dimm _____________ (no. – so.). Una og Ævar ________________ (no. – so.) sér aftur á bak. Það er auðvelt að týnast í ____________ (no. – so.). Þau _______________ (no. – so) sér út um dyrnar. þoka þoku þoka (no.) dimmt veður þoka (so.) hreyfa hægt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=