EIN HEIMA Nú hefur Ævar verið heila viku í sveitinni hjá Unu og Ása. Bærinn þeirra heitir Bakki. Þar er lítil og falleg sveitakirkja með rauðu þaki. Í kirkjunni eru gamlir kertastjakar og fleiri dýrmætir gripir úr kopar og silfri. 8
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=