Að hann skuli liggja hér í tjaldi uppi í sveit með sætri stelpu! Að vísu eru þau ekki ein í tjaldinu. Því á milli þeirra liggur hann Ási. Hann er bróðir Unu. Þarna liggur hann steinsofandi með stóra bangsann sinn í fanginu. Ási er ekki nema fimm ára gamall.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=