Óboðnir gestir

56 Una smellir einum nettum kossi á Ævar og þrýstir hönd hans. – Ái, ég held ég sé handleggsbrotinn! segir Ævar og kveinkar sér. En þótt hann finni til brosir hann til Unu. Hann hugsar um leið til strákanna í skólanum. Það verður gaman að hitta þá aftur í haust og segja þeim frá þessu öllu saman. Ái!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=