Óboðnir gestir

55 – Hann er svona klár hann litli bróðir minn, segir Una stolt. – Já, hann kann að hringja í neyðarlínuna, segir Ævar. – En greyið. Hann verður spældur þegar hann vaknar á morgun og fattar að hann hefur misst af löggunni. Jæja, hann mun þó alla vega hitta fólkið frá Safninu sem kemur til að líta á forngripina. Þú ert nú líka algjört æði. Ég hélt að þú værir svo mikil rola. En nú veit ég að þú ert sko kúl!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=