Óboðnir gestir

54 SOFANDI STRÁKUR Þegar löggurnar hafa handjárnað þjófana og farið með þá burt fara Una og Ævar að leita að Ása. Hann er ekki inni í tjaldinu. En þau finna hann loks undir borði inni í stofu. Hann liggur þar steinsofandi með símann í hendinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=