Óboðnir gestir

52 – Það hringdi einhver lítill krakki í neyðarlínuna og sagði að það væri ljótt og vont fólk í kirkjunni að meiða Unu systur. Ert þú kannski Una systir? – Já, segir Una og brosir út að eyrum. Við erum búin að loka ljóta fólkið inni. – Þau eru lokuð niðri í jörðinni, bætir Ævar við. Þau eru með fullt af dýrgripum undir þessum steini! Hann bendir á legsteininn hennar Guðfríðar Bjarnadóttur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=